top of page

Hugvísindasvið

Frambjóðendur

Diljá Valsdóttir_edited.png

Diljá Valsdóttir

Sagnfræði

Anna Sóley Jónsdóttir_edited_edited.jpg

Anna Sóley Jónsdóttir

Listfræði

Þorkell Valur Gíslason_edited.png

Þorkell Valur Gíslason

Sagnfræði

Varamenn

Hafsteinn Helgi Jóhannsson_edited.jpg

Hafsteinn Helgi Jóhannsson

Kvikmyndafræði

Arnar Freyr Sigurðarson_edited.jpg

Arnar Freyr Sigurðsson

Sagnfræði

Tinna Eyvindardóttir_edited.png

Tinna Eyvindardóttir

Talmeinafræði

Stefna lýðræðissinnaðra stúdenta fyrir Hugvísindasvið

Tryggja endurtektir í öllum deildum sviðsins

Endurtektir eiga að vera tryggður réttur fyrir alla stúdenta Háskóla Íslands. Ekki er líðandi að sama gildi ekki um stúdenta milli deilda og sviða. Sérstaklega er ekki líðandi að ekki sé hægt að taka endurtektarpróf þar sem þegar eru haldin sjúkrapróf.

Kaffiaðstaða í Árnagarði

Það er þörf á kaffiaðstöðu í Árnagarði. Gamlar kaffivélar í bygginguni eru á mis bilaðar eða óvirkar. Ráðast þarf í að bæta aðstöðuna fyrir stúdenta í Árnagarði. Fjárfesta má í andlitslyftingu á Baðstofunni.

 

Aukið gagnsæi, samræmi og skipulag þegar kemur að námsmati

Fyrirsjáanleiki skiptir öllu máli í námi. Auka þarf samræmi  og gagnsæi milli námskeiða og deilda innan sviðsins.

Bæta veitingaþjónustu á Þjóðarbókhlöðunni

Auka þarf veitingaþjónustu á ný í Þjóðarbókhlöðunni, hvort sem það sé með endurkomu Hámu eða með innkomu annars rekstraraðila. Veitingaþjónusta á hlöðunni bætir lærdómsaðstæður gríðarlega.

bottom of page